Viktor Altarisganga

Home / Albums / Viktor Altarisganga

Viktor Altarisganga

19. Maí var Altarisganga hjá Viktori. Hann stóð sig rosalega vel, þurfti að lesa upp smá setningu og gerði það alveg frábærlega (hátt og skýrt) svaka stoltur af honum 🙂
Tók stóru myndavélina til að ná nokkrum góðum myndum, náði nokkrum inni í kirkjunni og svo úti líka. Tók smá video inni af messunni með símanum. Það var mjög mikið af fólki í kirkjunni. Altarisgangan var í Maríukirkju sem er mjög krúttleg og notaleg kirkja.

Altarisganga – Video tekið með iPhone 7 plus
Altarisganga 19.05.2019 – Ljósmyndir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *