Viktor Altarisganga

read more...

19. Maí var Altarisganga hjá Viktori. Hann stóð sig rosalega vel, þurfti að lesa upp smá setningu og gerði það alveg frábærlega (hátt og skýrt) svaka stoltur af honum 🙂
Tók stóru myndavélina til að ná nokkrum góðum myndum, náði nokkrum inni í kirkjunni og svo úti líka. Tók smá video inni af messunni með símanum. Það var mjög mikið af fólki í kirkjunni. Altarisgangan var í Maríukirkju sem er mjög krúttleg og notaleg kirkja.

Altarisganga – Video tekið með iPhone 7 plus
Altarisganga 19.05.2019 – Ljósmyndir

Leave a Comment

XHTML:

You can use these tags:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Related posts

Filter by date

May 2019
M T W T F S S
« Apr   Jun »
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

Filter by category